Vísir - EP Layers „Lagið okkar LAYERS hreinlega hrópaði eftir myndrænni nálgun.
Öll þessi lög af öllu mögulegu og ómögulegu, sem við berum utan á okkur og inn í okkur. Úr hverju eru þau og hvað er þar fyrir innan". Read more |
Nordic music review - EP Straumur"Straumur is beautiful and somewhat appropriately almost therapeutic in its soothing effect, with Inga’s vocals melancholic and pure".
Read more |
Nordic music review - EP Skammdegi"At the heart of her compositions are traditional instruments, and on Skammdegi she plays the Lyre, accompanied by Fríða Dís on Bass and Kiddi Snær on Drums".
Read more |
Arnareggert.is - LP Blær & stilla"Blær & stilla er fyllri en forverinn, sumpart poppaðri á ákveðinn hátt. Það er meiri hljómsveitarandi, sökum þess sem hefur verið greint frá, og tilfinningin er sú að það sé meðvitað verið að losa sig undan ham skrifaðrar og skólagenginnar tónlistar og finna með því fyrir frelsisbundnum vængjaslætti sem fylgir gjarnan hefðum popp- og rokkheima"
Read more |
Arnareggert.is - LP Rómur |